SKİRINGAR

Um GPS punkta
GPS punktar og ağrar upplısingar í şessum vef eru birtir án ábyrgğar. Şeir, sem nota GPS punkta verğa ağ gera sér ljóst ağ şeir geta veriğ rangir og ağstæğur geta veriğ breyttar frá şeim tíma, sem punktarnir voru teknir. Sérstaklega á şetta viğ punkta, sem eru á jöklum. Şótt gefnir séu nokkrir punktar í leiğ, er almennt ekki hægt ağ fara beint á milli şeirra í blindni.

Hnattstöğuviğmiğun
Ef ekki er tekiğ fram er miğağ viğ hnattstöğuviğmiğunina WGS-84. Hún er lang algengust og şægilegust í notkun. Ef GPS hnit eru notuğ meğ landakortum, şá er nákvæmni şeirra sjaldnast şağ mikil ağ hnattstöğuviğmiğun skiptir máli ef veriğ er ağ nota lengd og breidd. Ef veriğ er ağ nota til dæmis UTM  hnit, şá şarf ağgæta şess ağ nota sömu hnattstöğuviğmiğun í GPS tækinu og kortiğ miğar viğ. Ef şetta er ekki gert, şá getur hliğrun orğiğ í stağsetningum á milli til dæmis lesinna hnita af kort, sem eru slegin inn í GPS tæki og öfugt. Şessi hliğrum getur hæglega veriğ meiri en 100 m.

Munur á milli hnita, sett fram sem lengd og breidd í WGS-84 og Hjörsey-55 er víğast hvar innan viğ 30 metrar. Vegna nákvæmni GPS kerfisins er óşarfi ağ láta hringl meğ hnattstöğuviğmiğun auka skekkjuna. Ef notuğ eru hnit frá öğrum, gætiğ şess ağ nota rétta hnattstöğuviğmiğun. Auğvelt er ağ skipta um viğmiğun í flestum GPS tækjum og forritum.

Heiti og skıringar á GPS punktum
Misjafnt er hversu marga stafi er hægt ağ nota í heiti punkta og í skıringar í GPS tækjum og kortaforritum. Valin er millileiğ og í punktasafninu er miğağ viğ dálkinn, sem heitir GPS punktar í töflunni ağ neğan.

Sviğ Garmin 12XL Garmin 12MAP Garmin 60C GPS punktar
Heiti punktar 6 6 10 6
Lısing punktar 16 20 30 30
Heiti leiğar 16 13 13 13
Fjöldi punkta í leiğ 30 30 250 30
Heiti ferils - - 13 13

Viğ gagnaflutning til GPS tækis til dæmis meğ MapSource forritinu er klippt aftan af lısingu punkta ef fjöldi stafa er meiri en GPS tæki getur sınt. Almennt er miğağ viğ ağ nota ekki séríslenska stafi şví tækin geta ekki sınt şá. Sama getur átt viğ ağra stafi svo sem orğabil. Ekki geta öll tæki sınt şau.

Gengiğ er útfrá şví ağ heiti punkta sé einkvæmt og 1-6 stafir. Şetta leiğir af sér ağ erfitt er ağ hafa nöfn á punktum lısandi. Flestir punktar eru hluti af leiğum og şví hefur veriğ valiğ ağ almenna reglan er ağ heiti punktar tekur miğ af leiğarnúmeri og röğ í leiğ. Sem dæmi má nefna punktana "B2-01" og "B2-02" Şetta eru punktar 1 og 2 í leiğinni B2. Ef síğar bættist viğ punktur á milli 1 og 2 mundi hann heita "B2-01A". Sviğiğ "Lısing punktar" gefur síğan fyllri lısingu eğa skıringar á punkti.

Hnit
Hnit eru almennt sınd sem lengd og breidd á forminu "N6353.873" og "W1841.445". N6353.873 şığir norğlæg breidd, 65 gráğur og 53,873 mínútur.

Orğasafn - skammstafanir
LP = Leiğarpunktur
Punktur = waypoint
Leiğ = route
Ferill = track

GPS tæki
Frá upphafi hef ég eingöngu notağ Garmin GPS tæki og mest handtæki. Framsetning vefsíğunnar tekur miğ af şessu. Í flestum tilvikum ætti ağ vera auğvelt ağ nota GPS punkta í öğrum tegundum GPS tækja.

GPS forrit
Ég nota mest 3 forrit til ağ vinna meğ, skoğa GPS punkta og eiga samskipti viğ GPS tæki. Şau eru MapSource frá Garmin, OziExplorer og gpsbabel.

MapSource forritiğ er mjög şægilegt í notkun og şví er jafnt og şétt haldiğ viğ. Şağ şróast meğ Garmin GPS tækjunum og stöğugt koma nıjungar. Meğ şví er hægt ağ fá íslenskan kortagrunn meğ 20 m hæğarlínum fyrir Ísland og sú samsetning hentar mjög vel viğ meğhöndlun GPS punkta. Şessi sömu kort er einnig hægt ağ setja inn í nokkur GPS tæki frá Garmin. MapSource forritiğ heldur vel utan um punkta, leiğir og ferla og er hægt ağ vera meğ allt í sömu skránni. MapSource styğur ağallega 2 skráarform, eigiğ form, "Garmin GPS Database" (gdb) og GPX.

OziExplorer getur birt skönnuğ landakort. Punktar, leiğir og ferlar sjást á şeim. Utanumhald OziExplorer á punktum, leiğum og ferlum er ekki eins şægilegt og í MapSource. OziExplorer styğur GPX skráarformiğ fyrir punkta og ferla en ekki leiğir. Forritiğ notar annars eigiğ skráarform fyrir punkta, leiğir og ferla. Şağ form er textaform

Gpsbabel er forrit, sem er hægt ağ nota til şess ağ varpa skrám meğ GPS hnitum á milli skráarforma. Şağ getur til dæmis breytt á milli GPX og OziExplorer skráa. Einnig er hægt ağ senda og sækja gögn í GPS tæki meğ şví.

Skráarform
Ağallega er notağ skráarformiğ GPX og "Garmin GPS Database"

Vandamál
İmiss vandamál


------------------------------------
Einar Hrafnkell Haraldsson,
ehh@ehh.is