Víkur: Stórurð - Vatnsskarð

Gönguleið úr Stórurð í Vatnsskarð Gangan hefst í Stórurð. Farið upp í Mjóadalsvarp. Þaðan gengið utan í Súlum, um Geldingaskörð, Geldingafjall og endað á þjóðvegi 94 í Vatnsskarði. Fylgt var stikaðri leið að mestu og glöggri slóð sums staðar.

Leið þessi er númer 14 á kortinu "Gönguleiðir á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri og Seyðisfjörð, 1. útgáfa maí 1999".

STORURD-VATNS (hnattstöðuviðmiðun: WGS-84)
Heiti Breidd Lengd Lýsing Garmin lýsing
A9-01 N6530.987 W1359.447 Stikur vegamór að Mjóadalsvarpi X MJOADALSVARP
A9-02 N6531.101 W1359.348 Vegamót: Mjóadalsvarp, Vatnsskarð og Borgarfjörður MJOADALSVARP X VATNSSKARD OG B
A9-03 N6531.226 W1359.815 LP á hóli LP A HOLI
A9-04 N6531.575 W1400.480 Á hæð undir Súlum HAED UNDIR SULUM
A9-05 N6532.074 W1400.279 LP í Hlíð LP I HLID
A9-06 N6532.512 W1400.458 LP á hæð LP A HAED
A9-07 N6532.802 W1400.635 Geldingaskörð GELDINGASKORD
A9-08 N6533.037 W1400.321 LP í brekku. Má fara beint í A9-10 LP I BREKKU - MA FARA I A9-10
A9-09 N6533.087 W1400.142 Geldingafell toðppur. Ath. Brött brún GELDINGAFELL TOPPUR (BROTT BRU
A9-10 N6533.230 W1400.226 LP nálægt brekkubrún. Má fara beint í A9-08 LP BREKKUBRUN - NALAEGT
A9-11 N6533.648 W1359.790 LP í brekku LP I BREKKU
A9-12 N6533.691 W1359.651 Kort við enda leiðar KORT - LEIDBEININGAR
A9-13 N6533.713 W1359.565 Skilti á vegi 94: Stórurð SKILTI STORURD A VEGI 94

 Skrár með GPS punktum:
  - Garmin MapSource: storurd_vatnsskard.gdb
  - Garmin PCX5 leið: storurd_vatnsskard.grm
  - OziExplorer punktar: storurd_vatnsskard.wpt
  - OziExplorer leið: storurd_vatnsskard.rte
  - OziExplorer ferill: storurd_vatnsskard.plt (Ef hann er til)
  - GPX skrá punktar: storurd_vatnsskard.gpx
  - GPX skrá ferill: storurd_vatnsskard_ferill.gpx (Ef hann er til)

Leið: ehh-069/A9
Leið farin: 20.8.2005
Lengd leiðar: 5,8 Km.

GPS punktar og aðrar upplýsingar á þessari síðu eru birtar án ábyrgðar. Þeir, sem nota GPS punkta verða að gera sér ljóst að þeir geta, verið rangir og aðstæður geta verið breyttar frá þeim tíma, sem punktarnir, voru teknir. Sérstaklega á þetta við punkta, sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Skýringar og leiðbeiningar

12.4.2009 - ehh@simnet.is