FFimmvörðuháls: Skógar - Básar

Gönguferð um Fimmvörðuháls. Gengið var frá Skógafossi og upp með Skógánni að austanverðu. Gist var í skála Útivistar á hálsinum. Næsta dag var gengið í Bása í Þórsmörk.

FIMMVORDUHALS (hnattstöðuviðmiðun: WGS-84)
Heiti Breidd Lengd Lýsing Garmin lýsing
B5-01 N6331.677 W1930.715 Tjaldstæði við Skóga TJALDSTAEDI VID SKOGA
B5-02 N6331.910 W1930.625 Við fossbrún Skógafoss VID FOSSBRUN SKOGAFOSS
B5-03 N6333.862 W1929.379 Áningastaður ANINGASRTADUR
B5-04 N6334.625 W1926.802 Brú á Skógá BRU A SKOGA
B5-05 N6336.662 W1926.477 Baldvinsskáli (Fúkki) BALDVINSSKALI
B5-06 N6337.240 W1926.783 Skarð SKARD
B5-07 N6337.305 W1927.061 Fimmvörðuhálsskáli - Útivist SKALI UTIVIST
B5-08 N6337.883 W1926.312 Skilti: Básar - Skógar SKILTI BASAR SKOGAR
B5-09 N6338.048 W1926.297 Hóll HOLL
B5-10 N6338.475 W1926.300 Utan í hæð, ofan Heljarkambs UTANI HAED
B5-11 N6338.627 W1926.282 Ofan Heljarkambs OFAN HELJARKAMBS
B5-12 N6338.872 W1925.962 Við Heljarkamb VID HELJARKAMB
B5-13 N6338.918 W1925.873 Heljarkambur HELJARKAMBUR
B5-14 N6338.936 W1925.837 Við Heljarkamb VID HELJARKAMB
B5-15 N6339.562 W1925.525 Morinsheiði - brún MORINSHEIDI BRUN
B5-16 N6339.819 W1925.661 Foldir FOLDIR
B5-17 N6340.319 W1926.537 Foldir FOLDIR
B5-18 N6340.411 W1926.866 Kattahryggur - að ofanverðu KATTAHRYGGIR OFAN
B5-19 N6340.468 W1927.145 Kattahryggur - að neðanverðu KATTAHRYGGIR NEDAN
B5-20 N6340.502 W1927.261 Brúnir uppá Kattahryggi BRUNIR UPA KATTAHRYGGI
B5-21 N6340.575 W1928.140 Áreyrar við minni Strákagils MINNI STRALKAGILS AREYRAR

 Skrár með GPS punktum:
  - Garmin MapSource: fimmvorduhals.gdb
  - Garmin PCX5 leið: fimmvorduhals.grm
  - OziExplorer punktar: fimmvorduhals.wpt
  - OziExplorer leið: fimmvorduhals.rte
  - OziExplorer ferill: fimmvorduhals.plt (Ef hann er til)
  - GPX skrá punktar: fimmvorduhals.gpx
  - GPX skrá punktar: fimmvorduhals.gpx {Download link}
  - GPX skrá ferill: fimmvorduhals_ferill.gpx (Ef hann er til)
  - Kort af leiðinni: fimmvorduhals.jpg
  - Kort af leiðinni: fimmvorduhals-sudur-hluti.jpg
  - Kort af leiðinni: fimmvorduhals-nordur-hluti.jpg

Leið: ehh-074/B5
Leið farin: 5.8.2000 - 6.8.2000
Lengd leiðar: 19,5 Km.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Skýringar og leiðbeiningar

31.5.2006 - ehh@ehh.is