Esja - Þverfellshorn

Gönguferð á Þverfellshorn Esju. Lagt er af stað frá bílastæðinu við Mógilsá. Gengin eystri leiðin upp að Steininum og upp klettabeltið

ESJA-TVERFELL (hnattstöðuviðmiðun: WGS-84)
Heiti Breidd Lengd Lýsing Garmin lýsing
F5-01 N6412.544 W2142.953 Mógilsá - Bílastæði BILASTAEDI
F5-02 N6412.718 W2142.974 Skilti 1 - Skógarstígur SKILTI 1 SKOGARSTIGU
F5-03 N6412.823 W2143.089 Lækur LAEKUR
F5-04 N6412.885 W2143.296 Beygja í Þvergili TVERGIL BEYGJA
F5-05 N6412.903 W2143.205 Skilti 2 - Þvergil SKILTI 2 TVERGIL
F5-06 N6413.087 W2143.031 Skilti 3 - Leiðir skiptast SKILTI 3 VEGAMOT
F5-07 N6413.102 W2142.990 Mógilsá - Göngubrú MOGILSA GONGUBRU
F5-08 N6413.195 W2142.848 Girðing - Trappa (er farin) GIRDING
F5-09 N6413.405 W2142.576 LP - Smá hóll LP LITILL HOLL
F5-10 N6413.523 W2142.325 Skilti 4 - Farið yfir læk SKILTI 4 LAEKUR
F5-11 N6413.663 W2142.451 Brekkubrún BREKKUBRUN
F5-12 N6413.728 W2142.549 Fyrir neðan sneiðing NEDAN SNEIDINGS
F5-13 N6413.823 W2143.089 Steinn Skilti 5 STEINN OG SKILTI 5
F5-14 N6413.902 W2142.914 Neðan klettabeltis - Skilti 6 KLETTABELTI NEDAN
F5-15 N6413.924 W2142.778 Þverfellshorn - Varða TVERFELLSHORN VARDA

 Skrár með GPS punktum:
  - Garmin MapSource: esjatverfellshorn.gdb
  - GPX skrá punktar: esjatverfellshorn.gpx
  - Kort af leiðinni: esjatverfellshorn.jpg

Leið: ehh-100/F5
Leið farin: 24.7.2006
Lengd leiðar: 3,9 Km.

GPS punktar og aðrar upplýsingar á þessari síðu eru birtar án ábyrgðar. Þeir, sem nota GPS punkta verða að gera sér ljóst að þeir geta, verið rangir og aðstæður geta verið breyttar frá þeim tíma, sem punktarnir, voru teknir. Sérstaklega á þetta við punkta, sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Skýringar og leiðbeiningar

17.2.2010 - ehh@simnet.is