Selvogsgata - Hlíðarskarðsvegur með viðkomu í gömlu Brennisteinsvinnslunni við Brennisteinsfjöll. Gengið frá bílastæði við Bláfjallaveg (417). Farið upp Grindaskörðin og fljótlega beygt til vesturs og stefnan tekin á brennisteinsvinnsluna. Þaðan farið á milli hrauns og hlíðar og síðan yfir hraunbreiðu yfir á Selvogsgötuna. Henni fylgt og farið Hlíðarskarð niður að gamla Suðurstrandaveginum (380) við Hlíðarvatn.
Leiðin er um 18 km.
11.8.2013 - ehh@ehh.is
GPX: 0128 - Selvogsgata 2013-06-30.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0128-01 Bílastæði | N63 59,550 | W21 46,599 |
0128-02 Áningarstaður | N63 57,984 | W21 45,672 |
0128-03 Tóft við brennisteinsvinnslu | N63 56,805 | W21 46,647 |
0128-04 Hlíðarskarð byrjar | N63 53,058 | W21 42,036 |
0128-05 Suðurstrandarvegur | N63 52,686 | W21 42,115 |