Hefðbundin leið, gengin á 4 dögum úr Landmannalaugum í Þórsmörk að skála Ferðafélags Íslands (FÍ) í Langadal. Gist skálum FÍ í Hrafntinnuskeri, Álftavatni, Emstrum og í Langadal. Gengið á Háskerðing skammt sunnan skálans í Hrafntinnuskeri. Á síðasta göngudegi var farið í Húsadal en það má fara beint í Langadal á milli punktar 0123-07 og 0123-10.
Leiðin er um 65 km.
11.8.2013 - ehh@ehh.is
GPX: 0123 - Laugavegurinn 2012-07-27.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0123-01 Landmannalaugar - skáli FÍ | N63 59,434 | W19 03,635 |
0123-02 Við Stórahver | N63 57,246 | W19 08,618 |
0123-03 Hrafntinnusker skáli FÍ | N63 56,002 | W19 10,063 |
0123-04 Álftavatn skáli FÍ | N63 51,452 | W19 13,621 |
0123-05 Hvanngil skáli FÍ | N63 49,913 | W19 12,348 |
0123-06 Emstrur skáli FÍ | N63 45,962 | W19 22,425 |
0123-07 Vegamót til Langadals | N63 41,747 | W19 30,925 |
0123-08 Langidalur skilti | N63 41,504 | W19 31,424 |
0123-09 Húsadalur skáli | N63 41,460 | W19 32,437 |
0123-10 Langidalur skilti | N63 41,350 | W19 30,995 |
0123-11 Langidalur skáli FÍ | N63 41,104 | W19 30,765 |