0123 - Laugavegurinn 2012-07-27

Hefðbundin leið, gengin á 4 dögum úr Landmannalaugum í Þórsmörk að skála Ferðafélags Íslands (FÍ) í Langadal. Gist skálum FÍ í Hrafntinnuskeri, Álftavatni, Emstrum og í Langadal. Gengið á Háskerðing skammt sunnan skálans í Hrafntinnuskeri. Á síðasta göngudegi var farið í Húsadal en það má fara beint í Langadal á milli punktar 0123-07 og 0123-10.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 65 km.

11.8.2013 - ehh@ehh.is

GPX: 0123 - Laugavegurinn 2012-07-27.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0123-01 Landmannalaugar - skáli FÍ N63 59,434 W19 03,635
0123-02 Við Stórahver N63 57,246 W19 08,618
0123-03 Hrafntinnusker skáli FÍ N63 56,002 W19 10,063
0123-04 Álftavatn skáli FÍ N63 51,452 W19 13,621
0123-05 Hvanngil skáli FÍ N63 49,913 W19 12,348
0123-06 Emstrur skáli FÍ N63 45,962 W19 22,425
0123-07 Vegamót til Langadals N63 41,747 W19 30,925
0123-08 Langidalur skilti N63 41,504 W19 31,424
0123-09 Húsadalur skáli N63 41,460 W19 32,437
0123-10 Langidalur skilti N63 41,350 W19 30,995
0123-11 Langidalur skáli FÍ N63 41,104 W19 30,765

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-