Gegnið frá Skógum og upp með Skógánni. Frá göngubrúnni á Skógaá var fylgt nýrri leið, sem fylgir vestari Skógá. Komið var upp á Fimmvörðuhálsinn við Fimmvörðuna, sem er um 600 m vestan við skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi. Þaðan var gengið að gígnum Magna og Móða og þaðan niður Bröttufönn og um Heljarkamb og síðan hefðbundna leið í Þórsmörk um Morinsheiði. Leiðarlok eru við skála Útivistar í Básum.
Leiðin er um 25 km.
1.7.2012 - ehh@ehh.is
GPX: 0121 - Fimmvörðuháls 2012-06-30.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0121-01 Skógar tjaldsvæði | N63 31,669 | W19 30,731 |
0121-02 Skilti á Fimmvörðuskála | N63 36,916 | W19 27,355 |
0121-03 Fimmvörður | N63 37,311 | W19 27,819 |
0121-04 Skilti á Fimmvörðuhálsi | N63 37,326 | W19 27,762 |
0121-05 Básar Útivist | N63 40,624 | W19 28,872 |