0117 - Skessuhorn 2012-06-10
Gönguferð á Skessuhorn í Skarðsheiði í Borgarfirði. Gengið var frá þjóðvegi 507 við afleggjarann að bænum Horni. Leiðin er skemmtileg og útsýni er gott af fjallinu.
GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.
Leiðin er um 14 km fram og til baka.
28.4.2013 - ehh@ehh.is
GPX: 0117 - Skessuhorn 2012-06-10.gpx
GPS punktar í GPX skrá
Lýsing | Breidd | Lengd |
0117-01 Byrjun. Vegur við Horn | N64 31,760 | W21 40,402 |
0117-02 Skessuhorn | N64 29,569 | W21 41,995 |
Kort af leiðinni
Hæðarferill