0111 - Fimmvörðuháls 2011-06-17

Gegnið frá Skógum og upp með Skógánni. Um 500 m norðan við göngubrúna yfir Skógá var gengið vestur að vestari Skógánni og gengnir um 2 km upp með henni en síðan að Baldvinsskála og þaðan í skálann á Fimmvörðuhálsi. Gist í skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi og haldið áfram niður í Þórsmörk næsta dag.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 27 km.

19.4.2012 - ehh@ehh.is

GPX: 0111 - Fimmvörðuháls 2011-06-17.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0111-01 Skógar verslun N63 31,670 W19 30,729
0111-02 Beygja á slóð N63 34,904 W19 26,786
0111-03 Slóð beygir við árgil N63 35,113 W19 27,556
0111-04 Í brekku N63 35,980 W19 26,780
0111-05 Hæð N63 36,141 W19 26,941
0111-06 Skáli Útivistar á Fimmvörðuhálsi N63 37,302 W19 27,056
0111-07 Fimmvörður N63 37,297 W19 27,837
0111-08 Jaðar á nýju hrauni N63 38,134 W19 26,574
0111-09 Jaðar á nýju hrauni N63 38,309 W19 26,601
0111-10 Básar - skáli Útivistar N63 40,612 W19 28,895

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-