Gönguferð á Stóra Reykjafell, sem er vestan Hellisheiðar.
Gamall skíðastökkpallur er í nálægt 400 m hæð þar sem leiðin liggur austast. Stökkpallurinn er jarðvegspallur og hlaðinn grjóti að hluta. Hann var gerður árið 1937 - sjá grein "http://skidasaga.fjallabyggd.is/is/moya/page/jon_thorsteins" "Í tilefni af 25 ára afmæli skíðafélags Reykjavíkur 1937 var sérstaklega til Thule mótsins vandað. Af því tilefni var Norska skíðastökkvaranum Birgi Ruud boðið til mótsins. Ruud hafði þá orðið sjö sinnum heims- og ólympíumeistari í skíðastökki og er tvímælalaust einn snjallasti skíðastökkvari sem til hefur verið. Stökkpallurinn var byggður skammt frá skíðaskála Reykjavíkur og þarna sýndi kappinn listir sínar þrátt fyrir að úrhellis rigning væri þennan dag."
Leiðin er um 4 km.
15.4.2012 - ehh@ehh.is
GPX: 0107 - Stóra Reykjafell 2011-06-23.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0107-01 Bílastæði | N64 01,206 | W21 23,977 |
0107-02 Punktur | N64 01,733 | W21 23,910 |