0105 - Þingvallahraun Hrauntún og Skógarkot 2011-05-14

Megnið af leiðinni var gengin eftir slóðum. Ekki á slóð frá punkti 0105-07 og langleiðina að 0105-08. Ætlunin var að ganga Klukkustíg frá Heiðargjá (0105-12) en fundum ekki slóðina fyrr en komið var að 0105-14.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 17 km.

19.4.2012 - ehh@ehh.is

GPX: 0105 - Þingvallahraun Hrauntún og Skógarkot 2011-05-14.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0105-01 Slóði við þjóðveg N64 15,972 W21 03,583
0105-02 Varða N64 16,551 W21 03,038
0105-03 Hrauntún N64 16,910 W21 02,743
0105-04 Túngarður og slóð N64 16,990 W21 02,784
0105-05 Varða og beygja N64 17,389 W21 03,204
0105-06 Hlið við þjóðveg slóð endar N64 17,899 W21 02,302
0105-07 Hlið við veg. Ekki sýnileg slóð N64 17,930 W21 02,006
0105-08 Varða á hól N64 17,474 W21 01,523
0105-09 Áning N64 16,491 W21 00,345
0105-10 Hraunhóll og beygja N64 16,316 W21 00,165
0105-11 Beygt af slóð N64 14,817 W21 00,677
0105-12 Komið á þjóðveg N64 14,927 W21 01,405
0105-13 Af þjóðvegi N64 15,002 W21 01,376
0105-14 Við grenilund, stikur og slóð N64 15,563 W21 03,748
0105-15 Slóð kemur á reiðstíg N64 15,612 W21 04,070
0105-16 Skógarkot N64 15,746 W21 04,259

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-