0104 - Látrabjarg 2009-07-21

Gengið frá minnismerkinu um strand togarans Dhoon 12. desember 1947 eftir Látrabjargi til vesturs að Bjargtöngum. ATH - farið er eftir brún Látrabjargs, sem er víða yfir 200 m há.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 10 km.

28.2.2010 - ehh@ehh.is

GPX: 0104 - Látrabjarg 2009-07-21.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0104-01 Minnismerki um strand frá 1947 N65 30,319 W24 22,821
0104-02 Látrabjarg - toppur N65 29,748 W24 25,557
0104-03 Bjargtangar - Viti N65 30,153 W24 31,903

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-