Gönguferð frá Hnjóti í Ölygshöfn yfir Hnjótsheiði og niður hjá Naustabrekku og að Rauðasandi. Leiðin var í bland á vegi, fylgdi háspennulínu og gömlum götum. Frá 0103-07 var gömul gata að Naustabrekku.
Leiðin er um 13 km.
28.2.2010 - ehh@ehh.is
GPX: 0103 - Hnjótur - Rauðasandur 2009-07-19.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0103-01 Hnjótur - tjaldsvæði | N65 33,638 | W24 09,315 |
0103-02 Brekkubrún - vörður | N65 33,333 | W24 08,651 |
0103-03 Leiðapunktur | N65 32,945 | W24 08,617 |
0103-04 Leiðapunktur - Áning | N65 32,120 | W24 08,891 |
0103-05 Háheiðin - vörður | N65 31,931 | W24 09,201 |
0103-06 Skilti | N65 31,386 | W24 09,416 |
0103-07 Á varðri slóð | N65 30,907 | W24 09,437 |
0103-08 Á brún - Varða | N65 30,313 | W24 09,662 |
0103-09 Varða og skilti | N65 30,230 | W24 10,219 |
0103-10 Neðan brekku | N65 30,120 | W24 10,182 |
0103-11 Naustabrekka - hús í fjöru | N65 30,038 | W24 10,132 |
0103-12 Lambavatn - bílar | N65 29,550 | W24 05,437 |