0103 - Hnjótur - Rauðasandur 2009-07-19

Gönguferð frá Hnjóti í Ölygshöfn yfir Hnjótsheiði og niður hjá Naustabrekku og að Rauðasandi. Leiðin var í bland á vegi, fylgdi háspennulínu og gömlum götum. Frá 0103-07 var gömul gata að Naustabrekku.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 13 km.

28.2.2010 - ehh@ehh.is

GPX: 0103 - Hnjótur - Rauðasandur 2009-07-19.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0103-01 Hnjótur - tjaldsvæði N65 33,638 W24 09,315
0103-02 Brekkubrún - vörður N65 33,333 W24 08,651
0103-03 Leiðapunktur N65 32,945 W24 08,617
0103-04 Leiðapunktur - Áning N65 32,120 W24 08,891
0103-05 Háheiðin - vörður N65 31,931 W24 09,201
0103-06 Skilti N65 31,386 W24 09,416
0103-07 Á varðri slóð N65 30,907 W24 09,437
0103-08 Á brún - Varða N65 30,313 W24 09,662
0103-09 Varða og skilti N65 30,230 W24 10,219
0103-10 Neðan brekku N65 30,120 W24 10,182
0103-11 Naustabrekka - hús í fjöru N65 30,038 W24 10,132
0103-12 Lambavatn - bílar N65 29,550 W24 05,437

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-