Göngutúr á Hvannadalshnjúk. Farið frá Sandfelli. Gengin slóð að jökulrönd, sem er nú í um 1100 m hæð. Þar er oftast farið í línu og verið í henni alla leið upp og hingað niður á bakaleiðinni. Lækur er við gönguleiðina í um 400 m hæð. Á leiðinni niður var snjó fylgt eins langt og þægilegt var, í um 700 m hæð. Nokkrar sprungur voru á leiðinni, litlar og stórar. Staðsetning þeirra er breytileg frá ári til árs.
Leiðin upp tók um 10 klst. og leiðin niður um 5 klst.
Leiðin er um 24 km fram og til baka.
1.2.2009 - ehh@ehh.is
GPX: 0098 - Hvannadalshnjúkur 2008-05-17.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0098-01 Sandfell - bílastæði | N63 56,641 | W16 47,606 |
0098-02 Brún og lækur | N63 57,226 | W16 47,020 |
0098-03 Brún og hryggur upp | N63 57,287 | W16 46,040 |
0098-04 Varða ofan hryggjar | N63 57,364 | W16 45,886 |
0098-05 Steinn | N63 57,833 | W16 44,576 |
0098-06 Steinn - stór | N63 57,908 | W16 44,372 |
0098-07 Skarð | N63 58,038 | W16 44,140 |
0098-08 Jökulrönd - oft farið í línu | N63 58,113 | W16 43,927 |
0098-09 Leiðarpunktur | N63 58,610 | W16 42,668 |
0098-10 Leiðarpunktur 1500 m | N63 58,814 | W16 42,182 |
0098-11 Brún á Öræfajökli 1800 m | N63 59,380 | W16 40,842 |
0098-12 Beygja á sléttu | N63 59,609 | W16 40,373 |
0098-13 LP á sléttu | N63 59,824 | W16 40,301 |
0098-14 Beygja á sléttu | N64 00,063 | W16 40,286 |
0098-15 Undir Hvannadalshnjúk | N64 00,472 | W16 40,676 |
0098-16 LP í Hvannadalshnjúk | N64 00,686 | W16 40,923 |
0098-17 Hvannadalshnjúkur - toppur | N64 00,852 | W16 40,629 |