0097 - Lambadalur - Eystri Rangá við Reynifell 2000-07-25

Gengið frá Lambadal og Eystri Rangá fylgt nokkurn vegin nema krókur tekinn að Rauðnefsstöðum. Endað við brúna á Eystri Rangá þar sem vegurinn liggur upp að Reynisfelli.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 15 km.

14.2.2010 - ehh@ehh.is

GPX: 0097 - Lambadalur - Eystri Rangá við Reynifell 2000-07-25.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0097-01 Lambadalur - tjaldstaður N63 50,167 W19 45,745
0097-02 Í brekku ofan ár N63 50,071 W19 46,539
0097-03 Áningastaður N63 49,746 W19 49,963
0097-04 Rauðnefsstaðir N63 48,706 W19 52,788
0097-05 Rauðnefsstaðafoss N63 49,160 W19 54,599
0097-06 Rústir N63 49,156 W19 57,031
0097-07 Eystri Rangá - Beygja N63 49,232 W20 00,376
0097-08 Rimlahlið N63 49,359 W20 01,434
0097-09 Etstri Rangá - Brú N63 49,465 W20 01,665

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-