0096 - Sultarfit - Lambadalur 2000-07-24

Gengið frá Sultarfit að skálanum við Hungursfit og þaðan um Hungurskarð. Síðan var gengið vestur með hlíðunum og yfir hæðadrög í Lambadal. Á þessari leið eru gamlar vörður.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 16 km.

14.2.2010 - ehh@ehh.is

GPX: 0096 - Sultarfit - Lambadalur 2000-07-24.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0096-01 Sultarfit N63 50,055 W19 29,145
0096-02 Hungursfit - skáli N63 50,535 W19 32,846
0096-03 Hungurskarð N63 50,589 W19 34,615
0096-04 Lækur N63 51,097 W19 38,459
0096-05 Lækur N63 51,128 W19 39,875
0096-06 Varða á brún N63 51,036 W19 42,380
0096-07 Brekkubrún N63 51,042 W19 44,949
0096-08 Lambadalur N63 50,756 W19 46,484
0096-09 Tjaldstaður N63 50,167 W19 45,745

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-