0095 - Hvanngil - Sultarfit 2000-07-23

Gengið frá skála FÍ í Hvanngili um norðuröxl Brattháls niður að Álftavatni og þaðan að Torfahlaupi. Farið er yfir Markarfljót á brú við Krók og gist við Sultarfit.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 17 km.

14.2.2010 - ehh@ehh.is

GPX: 0095 - Hvanngil - Sultarfit 2000-07-23.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0095-01 Hvanngil - skáli FÍ N63 49,913 W19 12,301
0095-02 Brú á Bratthálshvísl N63 50,823 W19 13,174
0095-03 Brattháls skarð N63 51,145 W19 13,874
0095-04 Við Markarfljót - gljúfur N63 50,649 W19 19,032
0095-05 Við Torfahlaup N63 50,743 W19 19,455
0095-06 Í brekku N63 51,065 W19 21,148
0095-07 Í brekku N63 50,598 W19 22,960
0095-08 Brú á Markarfljóti við Krók N63 50,020 W19 24,220
0095-09 Hesthús við Krók N63 49,959 W19 24,232
0095-10 Sultarfit - Tjaldstaður N63 50,055 W19 29,145

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-