Hægt er að fylgja jeppaslóðinni frá Botna að Svartárkoti. Í júlí 1998 voru göngubrýr yfir Suðurá við rústirnar af gangnamannakofunum við Stóruflesju. Í þessari ferð var gengið niður með Suðurá að vestanverðu að Stóruflesju og var farið yfir Suðurá á þessum gögnubrúm. Þaðan var jeppaslóðum fylgt að Svartárkoti.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 12 km.
29.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0094 - Suðurárbotnar - Svartárkot 1998-07-21.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0094-01 Botni - skáli FFA í Suðurárbotnum | N65 16,178 | W17 04,102 |
0094-02 Við Svartárkot í Bárðardal | N65 20,507 | W17 15,007 |