Þennan hluta leiðarinnar er farið eftir jeppaslóðum. Fyrst er farið eftir slóðinni norður Dyngjufjalladal en síðan er fylgt gamalli óglöggri jeppaslóð, sem liggur í Suðurárbotna á mörkum Frambruna og Útbruna. Sjá nánar ferilinn.
Leiðin er um 18 km.
29.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0093 - Dyngjufell - Suðurárbotnar 1998-07-20.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0093-01 Dyngjufell - skáli FFA | N65 07,500 | W16 55,275 |
0093-02 Botni - skáli FFA í Suðurárbotnum | N65 16,178 | W17 04,102 |