0093 - Dyngjufell - Suðurárbotnar 1998-07-20

Þennan hluta leiðarinnar er farið eftir jeppaslóðum. Fyrst er farið eftir slóðinni norður Dyngjufjalladal en síðan er fylgt gamalli óglöggri jeppaslóð, sem liggur í Suðurárbotna á mörkum Frambruna og Útbruna. Sjá nánar ferilinn.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 18 km.

29.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0093 - Dyngjufell - Suðurárbotnar 1998-07-20.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0093-01 Dyngjufell - skáli FFA N65 07,500 W16 55,275
0093-02 Botni - skáli FFA í Suðurárbotnum N65 16,178 W17 04,102

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-