Frá Skálanum Dreka í Öskju er fylgt vegi að bílastæði við Öskjuop. Þaðan er gengið yfir hrauntunguna og hlíðinni fylgt að Jónsskarði. Þar byrjar stikuð leið. Farið upp í skarðið og stikuðu leiðini fylgt í Dyngjufjalladal og síðan að skála FFA, Dyngjufelli.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 19 km.
29.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0092 - Dreki - Dyngjufell 1998-07-19.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0092-01 Dreki - skáli FFA í Öskju | N65 02,530 | W16 35,708 |
0092-02 Öskjuop - bílastæði | N65 04,023 | W16 43,506 |
0092-03 Skilti undir hlíð. Dyngjufell 12 km og Dreki 9 km | N65 04,466 | W16 44,225 |
0092-04 Austan við tungu undir Jónsskarði | N65 04,577 | W16 48,599 |
0092-05 Skilti við Jónsskarð. Dyngjufell 8 km, Dreki 13 km | N65 04,523 | W16 49,070 |
0092-06 Jónsskarð að norðanverðu | N65 04,970 | W16 49,367 |
0092-07 Varða ofan brekku | N65 06,455 | W16 52,138 |
0092-08 Varða - brekkubrún | N65 06,574 | W16 52,559 |
0092-09 Varða - brekkubrún | N65 06,853 | W16 54,398 |
0092-10 Skilti. Dyngjfell 1 km, Dreki 20 km | N65 07,000 | W16 54,951 |
0092-11 Dyngjufell - skáli FFA | N65 07,500 | W16 55,275 |