Farið frá Bræðrafelli suður í Öskju. Fylgt er slóð, sem er á kafla á milli hrauns og hlíðar. Krækt er fyrir hrauntungu frá Öskjugosi árið 1961. Þjóðvegi er fylgt síðasta spölinn að Dreka.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 19 km.
29.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0091 - Bræðrafell - Dreki 1998-07-17.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0091-01 Bræðrafell - skáli FFA | N65 11,294 | W16 32,307 |
0091-02 Norðan við smá fjall | N65 09,873 | W16 31,873 |
0091-03 Neðan sandbrekku | N65 09,267 | W16 32,148 |
0091-04 Á milli hrauns og hlíðar byrjar | N65 08,617 | W16 32,413 |
0091-05 Uppi á rana | N65 07,860 | W16 33,701 |
0091-06 Beygt frá fjallshlíð. Á milli hrauns og hlíðar endar | N65 06,752 | W16 34,373 |
0091-07 Við Stórukistu | N65 06,250 | W16 34,396 |
0091-08 Undir Litlukistu | N65 05,123 | W16 34,976 |
0091-09 Hraunbrún | N65 04,342 | W16 34,404 |
0091-10 Krækt fyrir hraunjaðar frá 1961 | N65 03,772 | W16 32,804 |
0091-11 Komið á veg F910 | N65 03,029 | W16 33,484 |
0091-12 Dreki - skáli FFA í Öskju | N65 02,530 | W16 35,708 |