0091 - Bræðrafell - Dreki 1998-07-17

Farið frá Bræðrafelli suður í Öskju. Fylgt er slóð, sem er á kafla á milli hrauns og hlíðar. Krækt er fyrir hrauntungu frá Öskjugosi árið 1961. Þjóðvegi er fylgt síðasta spölinn að Dreka.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 19 km.

29.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0091 - Bræðrafell - Dreki 1998-07-17.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0091-01 Bræðrafell - skáli FFA N65 11,294 W16 32,307
0091-02 Norðan við smá fjall N65 09,873 W16 31,873
0091-03 Neðan sandbrekku N65 09,267 W16 32,148
0091-04 Á milli hrauns og hlíðar byrjar N65 08,617 W16 32,413
0091-05 Uppi á rana N65 07,860 W16 33,701
0091-06 Beygt frá fjallshlíð. Á milli hrauns og hlíðar endar N65 06,752 W16 34,373
0091-07 Við Stórukistu N65 06,250 W16 34,396
0091-08 Undir Litlukistu N65 05,123 W16 34,976
0091-09 Hraunbrún N65 04,342 W16 34,404
0091-10 Krækt fyrir hraunjaðar frá 1961 N65 03,772 W16 32,804
0091-11 Komið á veg F910 N65 03,029 W16 33,484
0091-12 Dreki - skáli FFA í Öskju N65 02,530 W16 35,708

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-