Hyrningsgata í Hvarfanúpi í Aðalvík. Gengið í fjörunni undir Hvarfanúpi úr Miðvík, Þegar að Posavogi kemur, þarf að velja hvort hægt er að fara um fjöruna í Posavogi eða fara upp Tökin. Í Tökunum er (júlí 2002) er spotti til halds. Hæð takanna er 30-40 m. Þaðan er gengið um Land, svæði sunnan og vestast í Hvarfanúpi, niður í Þverdal.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 2 km.
23.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0088 - Aðalvík - Hyrningsgata -Tökin 2002-07-10.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0088-01 Miðvík í fjörunni að austanverðu | N66 21,341 | W23 02,062 |
0088-02 Austan Posavogar í fjöru við spotta | N66 21,001 | W23 03,762 |
0088-03 Tökin - efri endi spotta | N66 21,010 | W23 03,705 |