0088 - Aðalvík - Hyrningsgata -Tökin 2002-07-10

Hyrningsgata í Hvarfanúpi í Aðalvík. Gengið í fjörunni undir Hvarfanúpi úr Miðvík, Þegar að Posavogi kemur, þarf að velja hvort hægt er að fara um fjöruna í Posavogi eða fara upp Tökin. Í Tökunum er (júlí 2002) er spotti til halds. Hæð takanna er 30-40 m. Þaðan er gengið um Land, svæði sunnan og vestast í Hvarfanúpi, niður í Þverdal.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 2 km.

23.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0088 - Aðalvík - Hyrningsgata -Tökin 2002-07-10.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0088-01 Miðvík í fjörunni að austanverðu N66 21,341 W23 02,062
0088-02 Austan Posavogar í fjöru við spotta N66 21,001 W23 03,762
0088-03 Tökin - efri endi spotta N66 21,010 W23 03,705

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-