Gengið frá Stakkadal í Aðalvík að Læknishúsinu á Hesteyri. Leiðin liggur um Stakkadalsfjall. Mestan hluta leiðarinnar er fylgt slóð með stöku vörðum. Slóðin hvarf undir skafla á nokkrum stöðum. Frá brekkubrún við Hesteyri að Læknishúsinu er fylgt gömlum akvegi, sem upphaflega átti að liggja á milli Hesteyrar og Aðalvíkur.
Leiðin er um 8 km.
23.7.2006 - ehh@ehh.is
        GPX:  0087 - Stakkadalur í Aðalvík - Hesteyri 2002-07-07.gpx  
    
| Lýsing | Breidd | Lengd | 
| 0087-01 Stakkadalur - skáli | N66 22,884 | W22 59,075 | 
| 0087-02 Í Stakkadal á slóð við læk | N66 22,547 | W22 58,497 | 
| 0087-03 Varða á brún Stakkadals í Aðalvík | N66 22,260 | W22 58,301 | 
| 0087-04 Stakkadalsfjall - í slóð | N66 22,285 | W22 57,801 | 
| 0087-05 Í slóð - Leiðarpunktur | N66 21,795 | W22 56,265 | 
| 0087-06 Varða - Hesteyrarskarð | N66 21,461 | W22 55,733 | 
| 0087-07 Beygja á vegi | N66 20,907 | W22 54,769 | 
| 0087-08 Á brún á vegi | N66 20,504 | W22 53,843 | 
| 0087-09 Hesteyri - Læknishús | N66 20,187 | W22 52,406 | 
 
 
    