0087 - Stakkadalur í Aðalvík - Hesteyri 2002-07-07

Gengið frá Stakkadal í Aðalvík að Læknishúsinu á Hesteyri. Leiðin liggur um Stakkadalsfjall. Mestan hluta leiðarinnar er fylgt slóð með stöku vörðum. Slóðin hvarf undir skafla á nokkrum stöðum. Frá brekkubrún við Hesteyri að Læknishúsinu er fylgt gömlum akvegi, sem upphaflega átti að liggja á milli Hesteyrar og Aðalvíkur.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 8 km.

23.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0087 - Stakkadalur í Aðalvík - Hesteyri 2002-07-07.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0087-01 Stakkadalur - skáli N66 22,884 W22 59,075
0087-02 Í Stakkadal á slóð við læk N66 22,547 W22 58,497
0087-03 Varða á brún Stakkadals í Aðalvík N66 22,260 W22 58,301
0087-04 Stakkadalsfjall - í slóð N66 22,285 W22 57,801
0087-05 Í slóð - Leiðarpunktur N66 21,795 W22 56,265
0087-06 Varða - Hesteyrarskarð N66 21,461 W22 55,733
0087-07 Beygja á vegi N66 20,907 W22 54,769
0087-08 Á brún á vegi N66 20,504 W22 53,843
0087-09 Hesteyri - Læknishús N66 20,187 W22 52,406

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-