Gönguferð í Aðalvík. Farið var í land við Sæból, gengið að skólahúsinu og þaðan að kirkjustaðnum Stað í Aðalvík. Þaðan var haldið inn dalinn og um Fannadalslægðir og stefnt á Miðvík. Gengið fyrir Mannfjall og að skála í Stakkadal.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 15 km.
23.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0085 - Sæból í Aðalvík - Stakkadalur 2002-07-05.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0085-01 Sæból - lending í fjöru | N66 20,570 | W23 06,096 |
0085-02 Skólahúsið | N66 20,520 | W23 05,166 |
0085-03 Staður í Aðalvík | N66 19,775 | W23 03,170 |
0085-04 Á slóð að Fannadalslágum | N66 19,510 | W23 01,939 |
0085-05 Neðan skarðs | N66 19,326 | W23 01,108 |
0085-06 Ofan skarðs | N66 19,301 | W23 00,475 |
0085-07 Varða | N66 19,196 | W23 00,147 |
0085-08 Leiðarpunktur á melum | N66 19,494 | W22 59,425 |
0085-09 Leiðarpunktur | N66 19,948 | W22 59,490 |
0085-10 Steinn | N66 19,994 | W22 59,041 |
0085-11 Á brún | N66 20,037 | W22 58,216 |
0085-12 Varða í skarði ofan Miðvíkur | N66 20,128 | W22 58,029 |
0085-13 Varða | N66 20,425 | W22 58,302 |
0085-14 Leiðarpunktur á holti | N66 21,233 | W22 58,782 |
0085-15 Miðvíkurós - vað | N66 21,773 | W22 59,826 |
0085-16 Miðvíkurós - við ósinn | N66 22,093 | W23 01,008 |
0085-17 Stakkadalur - skáli | N66 22,884 | W22 59,075 |