0085 - Sæból í Aðalvík - Stakkadalur 2002-07-05

Gönguferð í Aðalvík. Farið var í land við Sæból, gengið að skólahúsinu og þaðan að kirkjustaðnum Stað í Aðalvík. Þaðan var haldið inn dalinn og um Fannadalslægðir og stefnt á Miðvík. Gengið fyrir Mannfjall og að skála í Stakkadal.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 15 km.

23.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0085 - Sæból í Aðalvík - Stakkadalur 2002-07-05.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0085-01 Sæból - lending í fjöru N66 20,570 W23 06,096
0085-02 Skólahúsið N66 20,520 W23 05,166
0085-03 Staður í Aðalvík N66 19,775 W23 03,170
0085-04 Á slóð að Fannadalslágum N66 19,510 W23 01,939
0085-05 Neðan skarðs N66 19,326 W23 01,108
0085-06 Ofan skarðs N66 19,301 W23 00,475
0085-07 Varða N66 19,196 W23 00,147
0085-08 Leiðarpunktur á melum N66 19,494 W22 59,425
0085-09 Leiðarpunktur N66 19,948 W22 59,490
0085-10 Steinn N66 19,994 W22 59,041
0085-11 Á brún N66 20,037 W22 58,216
0085-12 Varða í skarði ofan Miðvíkur N66 20,128 W22 58,029
0085-13 Varða N66 20,425 W22 58,302
0085-14 Leiðarpunktur á holti N66 21,233 W22 58,782
0085-15 Miðvíkurós - vað N66 21,773 W22 59,826
0085-16 Miðvíkurós - við ósinn N66 22,093 W23 01,008
0085-17 Stakkadalur - skáli N66 22,884 W22 59,075

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-