Gengið er frá tjaldstæðinu í Hornvík um Tröllakamb yfir í Rekavík bak Höfn. Þaðan er gengið eftir götu út með hlíðinni í Hvannadal þar sem Langikambur gengur í sjó fram.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 8 km fram og til baka.
21.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0084 - Hornvík - Langikambur 2003-07-31.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0084-01 Hornvík - tjaldstæði | N66 25,504 | W22 29,381 |
0084-02 Hornvík - neyðarskýli Landsbjargar | N66 25,668 | W22 29,450 |
0084-03 Tröllakambur | N66 25,959 | W22 29,796 |
0084-04 Gata ofan klettabeltis | N66 25,947 | W22 30,262 |
0084-05 Rekavík húsarústir | N66 25,866 | W22 31,132 |
0084-06 Rekavík húsarústir | N66 26,034 | W22 31,369 |
0084-07 Í götu | N66 26,307 | W22 31,444 |
0084-08 Í götu | N66 26,703 | W22 31,724 |
0084-09 Í Hvannadal við Langakamb | N66 26,870 | W22 32,034 |