0084 - Hornvík - Langikambur 2003-07-31

Gengið er frá tjaldstæðinu í Hornvík um Tröllakamb yfir í Rekavík bak Höfn. Þaðan er gengið eftir götu út með hlíðinni í Hvannadal þar sem Langikambur gengur í sjó fram.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 8 km fram og til baka.

21.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0084 - Hornvík - Langikambur 2003-07-31.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0084-01 Hornvík - tjaldstæði N66 25,504 W22 29,381
0084-02 Hornvík - neyðarskýli Landsbjargar N66 25,668 W22 29,450
0084-03 Tröllakambur N66 25,959 W22 29,796
0084-04 Gata ofan klettabeltis N66 25,947 W22 30,262
0084-05 Rekavík húsarústir N66 25,866 W22 31,132
0084-06 Rekavík húsarústir N66 26,034 W22 31,369
0084-07 Í götu N66 26,307 W22 31,444
0084-08 Í götu N66 26,703 W22 31,724
0084-09 Í Hvannadal við Langakamb N66 26,870 W22 32,034

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-