0083 - Hornvík - Hornbjarg 2003-07-30

Gengið frá tjaldstæðinu í Hornvík og farið yfir Hafnarósinn á móts við Kýrá. Götunni með ströndinni fylgt að Miðfelli. Þar er tekinn sneiðingur upp og síðan haldið að bjargbrúninni. Henni er síðan fylgt að Miðfelli og farið uppá það. Síðan var farið niður í Miðdal og uppá Múla. Þaðan var farið á Kálfatinda. Síðan haldið niður í Hornvík og að vaðinu á Hafnarósi við Kýrá og í tjaldstæðið.

Frá punkti 0083-17 er fylgt punktum 0083-06 til 0083-01 til baka að tjaldsvæðinu í Hornvík.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 18 km.

21.7.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0083 - Hornvík - Hornbjarg 2003-07-30.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0083-01 Hornvík tjaldstæði N66 25,504 W22 29,381
0083-02 Hafnarós vað að vestanverðu N66 25,112 W22 27,479
0083-03 Hafnarós vað að austanverðu N66 25,079 W22 27,097
0083-04 Steinþórsstandur N66 25,798 W22 26,600
0083-05 Lækur við götu með sjó N66 26,338 W22 26,341
0083-06 Lækur - farið uppá hjalla N66 26,513 W22 26,313
0083-07 Fjara við Hornbæi N66 26,967 W22 26,927
0083-08 Neðarlega í brekku N66 27,319 W22 27,490
0083-09 Ofan brekku N66 27,620 W22 27,710
0083-10 Hornbjarg - Bjargbrún N66 27,868 W22 28,111
0083-11 Í brekku upp Miðfell N66 27,715 W22 26,828
0083-12 Miðfell N66 27,569 W22 26,803
0083-13 Miðfell N66 27,621 W22 26,396
0083-14 Múli á brún N66 26,893 W22 25,845
0083-15 Undir Kálfatindum N66 27,068 W22 25,333
0083-16 Kálfatindur - toppur N66 27,269 W22 24,944
0083-17 Í brekku - farið niður N66 26,933 W22 25,551

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-