Gengið frá tjaldstæðinu í Hornvík og farið yfir Hafnarósinn á móts við Kýrá. Götunni með ströndinni fylgt að Miðfelli. Þar er tekinn sneiðingur upp og síðan haldið að bjargbrúninni. Henni er síðan fylgt að Miðfelli og farið uppá það. Síðan var farið niður í Miðdal og uppá Múla. Þaðan var farið á Kálfatinda. Síðan haldið niður í Hornvík og að vaðinu á Hafnarósi við Kýrá og í tjaldstæðið.
Frá punkti 0083-17 er fylgt punktum 0083-06 til 0083-01 til baka að tjaldsvæðinu í Hornvík.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 18 km.
21.7.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0083 - Hornvík - Hornbjarg 2003-07-30.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0083-01 Hornvík tjaldstæði | N66 25,504 | W22 29,381 |
0083-02 Hafnarós vað að vestanverðu | N66 25,112 | W22 27,479 |
0083-03 Hafnarós vað að austanverðu | N66 25,079 | W22 27,097 |
0083-04 Steinþórsstandur | N66 25,798 | W22 26,600 |
0083-05 Lækur við götu með sjó | N66 26,338 | W22 26,341 |
0083-06 Lækur - farið uppá hjalla | N66 26,513 | W22 26,313 |
0083-07 Fjara við Hornbæi | N66 26,967 | W22 26,927 |
0083-08 Neðarlega í brekku | N66 27,319 | W22 27,490 |
0083-09 Ofan brekku | N66 27,620 | W22 27,710 |
0083-10 Hornbjarg - Bjargbrún | N66 27,868 | W22 28,111 |
0083-11 Í brekku upp Miðfell | N66 27,715 | W22 26,828 |
0083-12 Miðfell | N66 27,569 | W22 26,803 |
0083-13 Miðfell | N66 27,621 | W22 26,396 |
0083-14 Múli á brún | N66 26,893 | W22 25,845 |
0083-15 Undir Kálfatindum | N66 27,068 | W22 25,333 |
0083-16 Kálfatindur - toppur | N66 27,269 | W22 24,944 |
0083-17 Í brekku - farið niður | N66 26,933 | W22 25,551 |