Gengið frá tjaldstæðinu í Hornvík. Farið yfir Hafnarós við Kýrá og um Kýrskarð að Hornbjargsvita. Síðan gengið norður með Hornbjargi að Skófnabergi. Þaðan var haldið niður í Hornvík og götunni í fjörunni fylgt. Farið yfir Hafnarós á sama stað og áður og að tjaldstæðinu í Hornvík.
Punktar í leiðinni eru úr ferðum frá 1997, 2001 og 2003.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 15 km.
21.7.2006 ehh@ehh.is
GPX: 0082 - Hornvík - Hornbjargsviti 2003-07-29.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0082-01 Hornvík Tjaldstæði | N66 25,504 | W22 29,381 |
0082-02 Hafnarós vað að vestanverðu | N66 25,112 | W22 27,479 |
0082-03 Hafnarós vað að austanverðu | N66 25,079 | W22 27,097 |
0082-04 Neðan Kýrskarða við Kletta | N66 24,664 | W22 25,653 |
0082-04 Neðan Kýrskarðs við kletta | N66 24,664 | W22 25,653 |
0082-05 Kýrskarð - Varða | N66 24,579 | W22 25,300 |
0082-06 Austan Kýrskarðs - vegamót | N66 24,571 | W22 25,089 |
0082-07 Hornbjargsviti | N66 24,642 | W22 22,771 |
0082-08 Blakkibás - Þverhnýpt | N66 24,732 | W22 23,341 |
0082-09 Steinn - leiðarpunktur | N66 24,985 | W22 23,454 |
0082-10 Gjá sem þarf að krækja fyrir | N66 25,108 | W22 23,536 |
0082-11 Leiðarpunktur | N66 25,481 | W22 23,507 |
0082-12 Ofan brekku - þvernhýpt | N66 25,972 | W22 23,787 |
0082-13 Efst í dal við Skófnaberg | N66 26,120 | W22 23,974 |
0082-14 Lækur við götu með jó | N66 26,338 | W22 26,341 |
0082-15 Steinþórsstandur | N66 25,798 | W22 26,600 |