0081 - Fróðárdalir á Kili 2002-06-28

Gönguferð um Fróðárdali á Kili. Gönguferðin var farin á tveimur dögum. Fyrri daginn var gengið frá Innri Skúta á Kili að Þverbrekknamúla og gist þar í skála Ferðafélags Íslands. Daginn eftir var gengið frá skálanum innundir Hrútfell og þaðan suður Innri- og Fremri Fróðardali og að Hvítárvatni. Farið var á báti eftir Hvítárvatni að vegi.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 20 km.

17.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0081 - Fróðárdalir á Kili 2002-06-28.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0081-01 Innri Skúti - Skilti N64 40,748 W19 31,731
0081-02 Svartá - Vað N64 41,769 W19 31,722
0081-03 Fúlakvísl - Varða N64 42,856 W19 35,614
0081-04 Fúlskvísl - Göngubrú N64 42,896 W19 35,846
0081-05 Þverbrekknamúli - Skáli FÍ N64 43,110 W19 36,822
0081-06 Við Læk N64 43,137 W19 39,307
0081-07 Á hæð N64 42,832 W19 40,086
0081-08 Leiðarpunktur N64 42,063 W19 43,458
0081-09 Innri Fróðárdalur - Lækur N64 41,508 W19 46,047
0081-10 Vestan Rauðafells - Víð Á N64 40,855 W19 46,638
0081-11 Við bakka Fróðár - Grashóll N64 39,558 W19 47,829
0081-12 Hvítárvatn N64 39,119 W19 49,375

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-