0080 - Héðinsfjörður - Siglufjörður 2005-07-02

Siglt var frá Siglufirði til Héðinsfjarðar að slysavarnarskýlinu, skammt norðan eyðibýlisins Vík. Gengið var inn fyrir Héðinsfjarðarvatn að austanverðu og síðan norður með því aftur og um Hestskarð og niður í Skútudal. Ferðin var farin áður en jarðgöngin voru gerð.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 10 km.

28.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0080 - Héðinsfjörður - Siglufjörður 2005-07-02.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0080-01Héðinsfjörður - fjaran við neyðarskýli N66 08,275 W18 45,873
0080-02 Vík - eyðibýli í Héðinsfirði N66 08,135 W18 45,764
0080-03 Undir Steinsskál N66 07,222 W18 47,280
0080-04 Vatnsendi - húsarústir N66 06,600 W18 48,264
0080-05 Héðinsfjarðará - vað N66 06,504 W18 48,868
0080-06 Sumarhús neðan Hestskarðs N66 07,314 W18 48,443
0080-07 Stika á slóð á brekkubrún N66 07,547 W18 49,182
0080-08 Á brekkubrún við stein N66 07,666 W18 50,249
0080-09 Neðan brekku austan Hestskarðs N66 07,694 W18 50,501
0080-10 Hestskarð N66 07,569 W18 50,935
0080-11 Neðan Hestskarðs að vestanverðu N66 07,529 W18 51,480
0080-12 Við stóran stein N66 07,510 W18 51,743
0080-13 Stika á brekkubrún N66 07,466 W18 52,527
0080-14 Á vegi í Skútudal N66 07,459 W18 53,255

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-