0079 - Eyjabakkar 2005-08-11

Gönguferð um Eyjabakka. Gengið er frá vegi F909, sem liggur frá Snæfellsskála til suðurs. Farið var um Þjófadali að Eyjafelli og gengið um hrauka og til baka.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 20 km fram og til baka.

4.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0079 - Eyjabakkar 2005-08-11.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0079-01 Við veg N64 45,719 W15 40,463
0079-02 Steinn N64 45,602 W15 38,169
0079-03 Við stein N64 45,633 W15 37,585
0079-04 Í skarði N64 45,648 W15 36,615
0079-05 Við læk N64 45,046 W15 34,867
0079-06 Brekkubrún N64 44,852 W15 34,499
0079-07 Við tjarnir N64 44,159 W15 33,462
0079-08 Jökulgarður aurar enda N64 43,549 W15 32,038
0079-09 Á jökulgarði N64 43,735 W15 31,145
0079-10 Hraukar N64 43,687 W15 30,626
0079-11 Eyjafell toppur N64 43,895 W15 30,401
0079-12 Tjarnarsvæð N64 44,501 W15 32,622
0079-13 Þjófagilsá N64 44,762 W15 33,522
0079-14 Þjófagilsá foss N64 44,928 W15 34,009
0079-15 Við læk N64 45,737 W15 38,403

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-