0077 - Kringilsárrani 2005-08-10

Gönguferð í Kringilsárrana. Gengið frá bílastæði skammt frá Kringilsárfossi að fossinum og síðan niður með ánni að kláfi, sem var við ármót Kringilsár og Jökulsáar á Brú. Gengið inn að hraukum og til baka aftur.

Athugið að leiðin er ekki lengur fær. Hún var farin áður en Hálslón kom.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 17 km fram og til baka.

4.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0077 - Kringilsárrani 2005-08-10.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0077-01 Bílastæði ofan við Kringilsárfoss N64 50,760 W15 55,256
0077-02 Kringilsárfoss N64 50,360 W15 54,266
0077-03 Kláfur á Kringilsá að norðanverðu N64 50,693 W15 52,219
0077-04 Kláfur á Kringilsá að sunnanverðu N64 50,682 W15 52,231
0077-05 Hraukar N64 48,448 W15 53,611
0077-06 Hraukar N64 48,554 W15 54,596

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-