0076 - Snæfell 2005-08-09

Gönguferð á Snæfell. Farið frá skála FÍ við Snæfell. Fylgt hefðbundinni leið á fjallið. Þó var í um 1550 m hæð tekinn smá krókur vegna harðra fanna.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 16 km fram og til baka.

4.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0076 - Snæfell 2005-08-09.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0076-01 Snæfell - skáli FÍ N64 48,234 W15 38,563
0076-02 Bílastæði við byrjun stikuleiðar N64 47,448 W15 38,750
0076-03 Lækur í gili N64 46,840 W15 38,103
0076-04 Í brekku N64 46,746 W15 37,662
0076-05 Á mel undir Axlartoppi N64 47,024 W15 37,041
0076-06 Undir Axlartoppi N64 47,130 W15 36,554
0076-07 Í brekku N64 47,192 W15 35,622
0076-08 Komið upp á söðul N64 47,167 W15 35,147
0076-09 Á söðli N64 47,227 W15 35,010
0076-10 Við smákletta N64 47,368 W15 34,886
0076-11 Á hrygg - beygt framhjá ís N64 47,559 W15 34,589
0076-12 Varða á brún N64 47,529 W15 34,204
0076-13 Varða N64 47,584 W15 34,044
0076-14 Leiðarpunktur N64 47,684 W15 34,011
0076-15 Snæfell - toppur N64 47,802 W15 33,639

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-