0073 - Skófluklif - Strútslaug 2001-08-07

Gengið frá Skófluklifi við Strút að Hólmsárbotnum og inn að Strútslaug.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 5 km.

21.5.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0073 - Skófluklif - Strútslaug 2001-08-07.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0073-01Skóflukleif - vegur endar N63 50,578 W18 57,390
0073-02 Á hálsi N63 51,310 W18 55,669
0073-03 Strútslaug N63 52,505 W18 56,691

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-