Gengið frá skálanum við Strút og vestur Mælifellssand. Kaldaklofskvísl dreifir úr sér á eyrum og var létt yfirferðar. Gengið suður Hvanngil að skálum.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 13 km.
21.5.2006 - ehh@ehh.is
GPX: 0072 - Strútur - Hvanngil 2001-08-08.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0072-01 Strútur - skáli Útivistar | N63 50,317 | W18 58,489 |
0072-02 Leiðarpunktur | N63 50,032 | W19 02,161 |
0072-03 Leiðarpunktur | N63 49,771 | W19 02,994 |
0072-04 Vað Kaldaklofskvísl | N63 50,501 | W19 07,170 |
0072-05 Leiðarpunktur | N63 50,492 | W19 09,070 |
0072-06 Á hálsi | N63 50,614 | W19 10,588 |
0072-07 Hvanngil - Skáli | N63 49,912 | W19 12,273 |