Gengið frá Álftavötnum, skála Útivistar, yfir Syðri Ófæruá á steinbrú og síðan upp með ánni. Farið norðan Svartahnúksfjalla til vesturs að Hólmsárbotnum. Þar er vaðið yfir Hólmsá á eyrum. Handan ár fylgt götu í Skófluklif og þaðan í skála Útivistar vestan við fjallið Strút.
Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.
Leiðin er um 18 km.
8.5.2008 - ehh@ehh.is
GPX: 0071 - Álftavötn - Strútur 2001-08-06.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0071-01 Álftavötn - Skáli Útivist | N63 53,873 | W18 41,445 |
0071-02 Steinbrú - Syðri Ófæra | N63 53,920 | W18 42,399 |
0071-03 Vað á Syðri Ófæru | N63 53,584 | W18 44,904 |
0071-04 Á hálsi | N63 53,929 | W18 48,383 |
0071-05 Norðan Svartahnúksfjalla | N63 53,658 | W18 50,881 |
0071-06 Við Hólmsá | N63 52,393 | W18 54,601 |
0071-07 Hólmsárbotnar | N63 52,151 | W18 56,038 |
0071-08 Á hálsi | N63 51,310 | W18 55,669 |
0071-09 Skóflukleif - vegur endar | N63 50,578 | W18 57,390 |
0071-10 Strútur - skáli Útivistar | N63 50,317 | W18 58,489 |