Gönguleið úr Stórurð í Vatnsskarð Gangan hefst í Stórurð. Farið upp í Mjóadalsvarp. Þaðan gengið utan í Súlum, um Geldingaskörð, Geldingafjall og endað á þjóðvegi 94 í Vatnsskarði. Fylgt var stikaðri leið að mestu og glöggri slóð sums staðar.
Leið þessi er númer 14 á kortinu "Gönguleiðir á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri og Seyðisfjörð, 1. útgáfa maí 1999".
Leiðin er um 6 km.
12.4.2009 - ehh@ehh.is
GPX: 0069 - Stórurð - Vatnsskarð 2005-08-20.gpx
Lýsing | Breidd | Lengd |
0069-01 Stikur vegamót að Mjóadalsvarpi | N65 30,987 | W13 59,447 |
0069-02 Vegamót: Mjóadalsvarp, Vatnsskarð og Borgarfjörður | N65 31,101 | W13 59,348 |
0069-03 Á hóli | N65 31,226 | W13 59,815 |
0069-04 Á hæð undir Súlum | N65 31,575 | W14 00,480 |
0069-05 Í hlíð | N65 32,074 | W14 00,279 |
0069-06 Á hæð | N65 32,512 | W14 00,458 |
0069-07 Geldingaskörð | N65 32,802 | W14 00,635 |
0069-08 Í brekku | N65 33,037 | W14 00,321 |
0069-09 Geldingafell toppur. Ath. Brött brún | N65 33,087 | W14 00,142 |
0069-10 Brekkubrún | N65 33,230 | W14 00,226 |
0069-11 Í brekku | N65 33,648 | W13 59,790 |
0069-12 Kort við enda leiðar | N65 33,691 | W13 59,651 |
0069-13 Skilti á vegi 94: Stórurð | N65 33,713 | W13 59,565 |