0068 - Skeggjaklettur - Stórurð 2005-08-20

Skeggjaklettur - Stórurð. Gangan hefst við bílastæði á þjóðvegi 94 um 3 km upp frá bænum Unaósi. Gengið inn með Rjúpnafelli og inn í Stórurð. Fylgt er glöggri slóð og stikaðri leið.

Leið þessi er númer 13 á kortinu “Gönguleiðir á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri og Seyðisfjörð, 1. útgáfa maí 1999”.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 8 km.

12.4.2009 - ehh@ehh.is

GPX: 0068 - Skeggjaklettur - Stórurð 2005-08-20.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0068-01 Bílastæði. Upphaf gönguferðar N65 33,423 W14 01,868
0068-02 Leiðarpunktur á stíg N65 32,922 W14 02,692
0068-03 Við læk úr gili N65 32,649 W14 02,643
0068-04 Á hálsi í slóð N65 32,148 W14 03,094
0068-05 Lækur N65 31,727 W14 02,944
0068-06 Skammt frá neðstu steinum í Stórurð N65 31,331 W14 02,671
0068-07 Við stóran stein N65 31,027 W14 02,068
0068-08 Leiðarpunktur N65 30,959 W14 01,566
0068-09 Komið að jaðri Stórurðar N65 30,942 W14 00,696
0068-10 Vegamót upp í Mjóadalsvarp N65 30,966 W13 59,804
0068-11 Stórurð - flötin N65 30,877 W13 59,814
0068-12 Stikur við leiðina að Hólalandi N65 30,752 W13 59,355
0068-13 Stikur vegamót að Mjóadalsvarpi N65 30,987 W13 59,447

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-