0065 - Breiðavík - Húsavík 2000-08-17

Gönguleið Breiðavík - Húsavík. Að mestu gengið eftir vegi.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 13 km.

1.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0065 - Breiðavík - Húsavík 2000-08-17.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0065-01 Breiðavík - skáli Ferðafélags Fljótsdalshéraðs N65 27,847 W13 40,293
0065-02 Göngubrú á Stóruá N65 27,760 W13 40,810
0065-03 Leiðarpunktur N65 27,853 W13 42,983
0065-04 Leiðarpunktur N65 27,594 W13 43,983
0065-05 Leiðarpunktur við læk N65 27,241 W13 44,030
0065-06 Leiðarpunktur ofan við brún N65 27,040 W13 44,699
0065-07 Leiðarpunktur N65 26,625 W13 46,350
0065-08 Vegamót yfir í Húsavík N65 26,193 W13 46,647
0065-09 Á hálsi N65 25,736 W13 45,607
0065-10 Leiðarpunktur N65 25,465 W13 44,352
0065-11 Brú N65 23,842 W13 43,958
0065-12 Húsavík - skáli Ferðafélags Fljótsdalshéraðs N65 23,697 W13 44,130

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-