0059 - Flateyjardalur - Naustavík 1999-09-04

Gönguleið úr Flateyjardal í Naustavík.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 15 km.

1.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0059 - Flateyjardalur - Naustavík 1999-09-04.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0059-01 Urðarkot kofi N66 04,762 W17 52,446
0059-02 Á eyrum N66 03,080 W17 51,164
0059-03 Skilti við Dalsá - Naustavík 9 km N66 01,678 W17 50,410
0059-04 Í brekku N66 01,853 W17 48,458
0059-05 Brún ofan Flateyjardals N66 01,734 W17 47,035
0059-06 Skarð norðan í Skálavíkurhnúki N66 01,793 W17 46,472
0059-07 Á hæð N66 01,758 W17 44,270
0059-08 Í brekku N66 01,487 W17 43,758
0059-09 Leiðarpunktur N66 01,373 W17 42,926
0059-10 Beygja N66 01,340 W17 41,885
0059-11 Ofan Skálavíkur N66 01,203 W17 41,686
0059-12 Lækur N66 01,063 W17 41,270
0059-13 Stika norðan jarðfalls N66 00,937 W17 40,569
0059-14 Naustavík - hús N66 00,524 W17 40,335

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-