0058 - Hvalvatnsfjörður - Flateyjardalur 1999-09-05

Gönguleið milli Kaðalsstaða í Hvalvatnsfirði um Bjarnarfellsskriður í Urðarkot, sem er kofi í Flateyjardal.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 15 km.

1.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0058 - Hvalvatnsfjörður - Flateyjardalur 1999-09-05.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0058-01 Kaðalstaðir - rústir N66 07,712 W18 04,383
0058-02 Hvalvatnsfjörður - fjara N66 08,461 W18 04,015
0058-03 Fjara neðan skriðu N66 08,707 W18 02,889
0058-04 Ofan klettarana N66 08,599 W18 02,799
0058-05 Þverun á skriðu - band N66 08,529 W18 02,568
0058-06 Rani N66 08,579 W18 02,264
0058-07 Varða - skriða með götum N66 08,560 W18 02,046
0058-08 Leiðarpunktur N66 08,589 W17 59,483
0058-09 Tóftir N66 08,505 W17 57,951
0058-10 Í brekkum N66 08,034 W17 55,626
0058-11 Brettingsstaðir N66 07,139 W17 54,645
0058-12 Brettingsstaðaá N66 06,435 W17 53,371
0058-13 Urðarkot - kofi N66 04,762 W17 52,446

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-