0055 - Grenivík - Látrar 1999-07-11

Grenivík - Látrar. Gönguleið frá Grenivík að Látrum á Látraströnd í Eyjafirði.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 19 km.

1.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0055 - Grenivík - Látrar 1999-07-11.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0055-01 Grenivík höfn N65 57,227 W18 11,185
0055-02 Svínárnes rústir N65 59,817 W18 15,223
0055-03 Látrakleifar N66 04,576 W18 17,573
0055-04 Ofan við foss N66 04,782 W18 17,512
0055-05 Látrakleifar N66 04,968 W18 17,622
0055-06 Leiðarpuktur N66 05,623 W18 18,186
0055-07 Látrar skýli SVFÍ N66 06,578 W18 19,007

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-