0051 - Hlöðuvík - Hesteyri 1997-07-25

Frá Hlöðuvík um Kjaransvík, Kjaransvíkurskarð að Hesteyri

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 14 km.

30.5.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0051 - Hlöðuvík - Hesteyri 1997-07-25.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0051-01 Búðir í Hlöðuvík N66 25,257 W22 38,903
0051-02 Á við sjávarkamb í Kjaransvík N66 24,832 W22 41,798
0051-03 Við stóran stein N66 24,133 W22 42,911
0051-04 Varða á hjallabrún N66 23,634 W22 44,173
0051-05 Kjaransvíkurskarð - varða N66 23,197 W22 44,957
0051-06 Varða vestan Kjaransvíkurskarðs N66 23,011 W22 46,268
0051-07 Fornmannasteinar N66 22,719 W22 46,951
0051-08 Leiðarpunktur við stóran stein N66 22,369 W22 47,792
0051-09 Leiðarpunktur ofan við tjörn N66 21,822 W22 49,044
0051-10 Leiðarpunktur við vörðu N66 20,947 W22 50,445
0051-11 Brekkubrún N66 20,855 W22 51,231
0051-12 Hesteyri - Læknishúsið N66 20,171 W22 52,367

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-