0049 - Egilssel - Múlaskáli 1996-08-17

Frá Egilsseli að Múlaskála. Ath! við Tröllakróka eru hengiflug.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 9 km.

25.5.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0049 - Egilssel - Múlaskáli 1996-08-17.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0049-01 Egilssel - skáli FÍ N64 36,683 W15 08,773
0049-02 Lækjamót N64 36,639 W15 09,754
0049-03 Austan og neðan Tröllakrókahnauss N64 36,180 W15 10,806
0049-04 Leiðarpunktur N64 35,517 W15 09,242
0049-05 Brún - varða og stikur N64 35,181 W15 09,377
0049-06 Varða N64 34,943 W15 09,324
0049-07 Leiðarpunktur N64 34,792 W15 09,188
0049-08 Leiðarpunktur N64 34,764 W15 09,345
0049-09 Leiðarpunktur N64 34,759 W15 09,523
0049-10 Leiðarpunktur N64 34,682 W15 09,738
0049-11 Leiðarpunktur N64 34,432 W15 10,173
0049-12 Leiðarpunktur N64 34,150 W15 10,343
0049-13 Leiðarpunktur N64 33,923 W15 10,476
0049-14 Leiðarpunktur N64 33,750 W15 10,127
0049-15 Áreyrar - út úr kjarri N64 33,780 W15 09,934
0049-16 Jökulsá í Lóni - göngubrú N64 33,242 W15 09,255
0049-17 Múlaskáli - skáli FÍ N64 33,202 W15 09,074

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-