0048 - Geldingafell - Egilssel 1996-08-15

Frá Geldingafelli að Egilsseli. Farin sumarið 1996, sem var óvenjulega snjólétt.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 14 km.

25.5.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0048 - Geldingafell - Egilssel 1996-08-15.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0048-01 Geldingafell - skáli FÍ N64 41,711 W15 21,681
0048-02 Við læk N64 41,176 W15 19,655
0048-03 Kelduárvatn suður endi N64 40,460 W15 18,211
0048-04 Við Innstavatn N64 40,106 W15 17,496
0048-05 Við Miðvatn N64 39,771 W15 15,982
0048-06 Vað á Vesturdalsá við útfall Fremstavatns N64 39,254 W15 14,346
0048-07 Leiðarpunktur N64 38,985 W15 13,683
0048-08 Leiðarpunktur við vatn N64 38,767 W15 13,183
0048-09 Leiðarpunktur N64 37,806 W15 11,497
0048-10 Leiðarpunktur á Kollumúlahrauni N64 37,697 W15 10,149
0048-11 Leiðarpunktur í brekkum N64 37,342 W15 09,749
0048-12 Kollumúlavatn nyrðri endi N64 36,818 W15 08,767
0048-13 Egilssel - skáli FÍ N64 36,683 W15 08,773

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-