Útlínur

Hér eru skrár, sem eru ferilskrár fyrir PCX5 forritiđ frá Garmin. Skrárnar geyma strandlínur Íslands, jökla, vötn, eyjar og helstu ár.

Ţessar skrár má til dćmis taka inn í PCX5 forritiđ og hafa ţćr til hliđsjónar, ţegar punktar eru skođađir. Skrárnar hafa frekar fáa punkta og eru ţví ónákvćmar.

Skrárnar eru birtar án ábyrgđar.

1) Strandlínur Íslands međ 500 punktum
2)
Jöklar međ 2000 punktum
3)
Vötn međ 600 punktum
4)
Eyjar međ 400 punktum
5)
Ár međ 500 punktum
6)
Breiddar- og lengdarbaugar

1)+2)+3)+4)+5)+6) = Ein skrá međ strandlínum, jöklum, vötnum, eyjum, ám og baugum.


Einar Hrafnkell Haraldsson, ehh@simnet.is